• Meðferð Persónuupplýsinga

  Betsson er umhugað að gæta persónulegra upplýsinga sem þú lætur okkur í té (Persónuupplýsingar - PU). PU innihalda nafn þitt, heimilisfang, fæðingardag, greiðslukortauuplýsingar og aðrar upplýsingar sem þú lést okkur í té. Betsson mun reyna að tryggja að fylgja þeim reglum sem gilda um persónuleynd í þeim löndum sem fyrirtækið starfar. Samkvæmt því mun Betsson nú upplýsa hvernig fyrirtækið notar þínar persónuupplýsingar.

  Safnar vefsvæði okkar persónulegum upplýsingum um þig?

  Ef þú gefur upp nafn þitt og heimilisfang á opinberu svæði þessa vefsíðu til þess að fá upplýsingar um vörur okkar og þjónustu, gætirðu gefið upp persónulegar upplýsingar. Þú verður beðin(n) um persónulegar upplýsingar á þessu svæði ef þú vilt gerast meðlimur og opna reikning hjá okkur.

  Ef þú ert þegar viðskiptavinur Betsson og hefur opnað reikning hjá okkur, verður þú að nota lykilorð til þess að komast inná Betssonsíðuna. "Heimsóknarkaka" gæti verið notuð til að gera þér kleift að yfirgefa og koma aftur inná vefsíðuna okkar án þess að slá inn lykilorðið þitt inn aftur. Miðlarinn okkar skráir hvaða síður þú heimsækir á vefsíðunni okkar.

  Hvernig notum við persónuupplýsingar þínar

  Við munum meðhöndla Persónuupplýsingar þínar í samræmi við lög um meðferð upplýsinga. Betsson notar PU þínar fyrir eftirfarandi: stjórna reikningnum þínum, viðhalda okkar eigin reikningum og skrá, fylgjast með notkun á vefsíðum okkar og gæðum á þjónustu og til að láta þig vita um vörur okkar og þjónustu sem þú gætir haft áhuga á. Allt sem er skráð er í eigu Betsson og mun aðeins vera notað í þeim tilgangi sem greint var frá fyrir ofan.

  Til þess að tryggja úrvalsþjónustu fylgjumst við með samskiptum þínum hvort sem þau voru með tölvupósti eða öðrum hætti. Tölvupóstur er ekki kóðaður til/frá almennum/lokuðum svæðum á þessari vefsíðu. Betsson mælir ekki með því að þú sendir okkur persónulegar upplýsingar í tölvupósti.

  Láta persónuupplýsingar þínar öðrum í té

  Persónuupplýsingar þínar gætu, í þeim tilgangi sem lýst er fyrir ofan, verið sendar til skylds fyrirtækis eða viðskiptafélaga okkar sem er í úrvalsaðstöðu til þess að meðhöndla þær samkvæmt reglum Betsson Group. Við og þessi fyrirtæki gætum á stundum leitað til þriðja aðila til þess að meðhöndla persónuupplýsingar þínar en krefst þess einnig að þeir skrifi undir samning sem bindur þá að þeir hegði sér samkvæmt lögum sem gilda um Persónuvernd. Þar sem lögvaldið krefst gætum við einnig þurft að láta persónulegar upplýsingar þínar í hendur yfirvalda.

  Samþykki

  Með því að veita okkur persónuupplýsingar og skrá þig hjá okkur og spila á síðunni okkar fellstu á að BML Group Ltd deili persónuupplýsingum þínum eins og tekið er fram í ákvæðum okkar. Aðeins ákveðnar deildir innan okkar vébanda fara í gegnum persónuupplýsingar þínar eins og þjónustudeild, greiðslu- og fjársvikadeild og AML-greining og "Compliance". Ef þú vilt takmarka samþykki þitt á einhvern hátt smelltu þá á "Hafðu samband" á vefsíðu okkar."

  Almennar upplýsingar

  The Betsson Group inniheldur öll dótturfyrirtæki og fyrirtæki sem eru skyld Betsson Limited hvar sem þau eru stödd í heiminum.

  Ef þú vilt fá að vita hvar meðlimir Betsson Gruop starfa eða þú vilt fá afrit af persónuupplýsingum þínum eða þú hefur einhverjar spurningar varðandi persónuleynd hafðu þá samband við Betsson Limited. Allar upplýsingar um hvernig á að hafa samband við okkur eru undir "Hafðu samband" síðunum á vefsíðunni okkar.