• Um kökur

  Hvað eru kökur og til hvers notum við þær?

  Eins og flestar vefsíður notum við kökur að vissu marki til að bæta reynslu notenda og bjóða uppá nytsamlega eiginleika fyrir vef okkar og vörur. Við notum líka greiningarforrit til að sjá hversu margir nota vefinn að jafnaði.
  Við viljum taka skýrt fram hvernig við notum þessar upplýsingar og hvað við gerum við þær. Við viljum að notandinn móti síðuna eftir sínu höfði. Við seljum EKKI upplýsingarnar sem við söfnum með kökum eða áframsendum þær til annars aðila!
  Hvað eru ‘kökur’? ‘Kaka’ er upplýsingabiti sem leynast í vafra þínum (Explorer, Firefox, Safari) sem gerir honum kleift að muna ákveðnar upplýsingar um vef eða vefsíðu.
  Kakan gerir okkur grein fyrir hvort þú sért t.d. reglulegur gestur eða hafir bara heimsótt okkur einu sinni. Hún greinir okkur frá á hvaða síðu vefsins þú hefur eytt mestum tíma þínum á og við getum reiknað út meðallengd þess tíma sem þú varst á vefnum. Einnig hvernig þú fannst síðuna, í gegnum leitarsíðu eða frá beinum hlekk.

  Með þessar upplýsingar að vopni getum við séð hvaða hlutir vefsins virka og hverjir ekki. Við sjáum ástæður þess af hverju þeir sem heimsækja okkur ítrekað halda áfram að koma til okkar og af hverju sumir koma ekki aftur.

  Þegar við biðjum um upplýsingar þínar færðu eitthvað til baka

  Með því að þekkja viðskiptavin okkar vitum við hvað þú vilt. Fleiri tilboð með þvi sem þú sækist eftir, meiri upplýsingar og meiri stjórnun.

  Hvað eru vinsælustu bónusarnir okkar og tilboð? Hvaða tilboði sækist ÞÚ eftir? Vikulegu fréttabréfin okkar halda þér við efnið.
  Fáðu tilboð sérhönnuð handa þér og tækifæri til að prófa allra nýjustu leikina og vörurnar okkar.

  Við tökum skýrt fram hvaða upplýsingar við höfum og hvernig við notum þær eða notum ekki

  Við vinnum stöðugt að því að þróa auðskildar reglur og skilyrði og tilboð.

  Við nýtum upplysingar um hvernig notendur okkar nota vefsíður okkar og forrit til að skilja hvernig við getum bætt þær og innihald þeirra. Með því að skilja hvaða tilboð og vörur þér líkar getum við mælt með öðrum af sama tagi sem við vitum að þér mun líka. Við notum þessa þekkingu einnig til að búa til fleiri tilboð, bæði stór og smá.

  Þú stjórnar upplýsingunum sem við höfum

  Við vitum að persónuupplýsingar eru dýrmætar og verður að fara afar varlega með þær. Eins og við höfum áður sagt munum við ALDREI selja þær eða troðfylla pósthólfið þitt af drasli sem þú vilt ekki.
  Ef þú vilt ekki lengur fá tilboð frá okkur í gegnum tölvupóst og vefinn eftir að þú hefur lokað reikningi þínum mælum við með því að þú eyðir kökunum á vafranum þínum.

  Hvað ef kökurnar mínar eru blokkeraðar? – Afblokkeraðu þær!

  Ef kökurnar eru óvirkar kemur það í veg fyrir að þú nýtir vöru okkar til fullnustu og komið í veg fyrir þátttöku þína að öllu leyti. T.d. ef kökur eru blokkeraðar gleymist skráningarnafn þitt þannig að þú verður að slá inn sömu upplýsingar margsinnis. Þú verður þá að afblokkera vissar kökur.

  Ef þú gerir það nýtir þú vöru okkar til hins ítrasta og færð að vita allt um nýjustu casino-leikina, pókermót, vefsíðutilboð og færð sérhönnuð tilboð sniðin að þínum þörfum.
  Ef þú vilt afblokkera kökurnar á síðunni okkar geturðu gert það í gegnum stillingarnar á vefvafranum þínum. Þú getur heimsótt www.aboutcookies.org sem sýnir hvernig þetta er gert á fjölda tegunda vefvafra.

  Kökurnar sem við notum

  Við notum nokkrar kökur á síðunni í þessum tilgangi:

  • Við rekjum slóð þína á síðunni til að gera hana sem nytsamlegasta fyrir þig og sjá til þess að innihaldið og upplýsingar þínar sé persónubundnar þér.
  • Til að muna eftir tungumálsvali, vafrasögu, þeim vafra sem notaður er og vörurnar sem þú vilt sjá og eru tengdar þér.
  • Færa þér réttar upplýsingar á þeirri síðu sem þú notar hvort sem þú kemur inná hana í gegnum leitarsíðu eða hlekk á tengdri síðu.
  • Muna eftir tilboðum sem þú hafðir áhuga á þannig að þér berist álíka tilboð.